Frˇ­leikur

Velkomináß vefsvŠ­i Tˇnab˙­arinnar sem er hljˇ­fŠraverslun eins og margir vita. Ůessari sÝ­u er Štla­ a­ auka ■jˇnustu vi­ vi­skiptavini okkar, me­

Frˇ­leikur

Velkomin á vefsvæði Tónabúðarinnar sem er hljóðfæraverslun eins og margir vita. Þessari síðu er ætlað að auka þjónustu við viðskiptavini okkar, með nýjustu upplýsingum um það sem til sölu er og hvað er væntanlegt í verslanir okkar. Tónabúðin ehf sérhæfir sig í sölu og þjónustu á hljóðfærum, hljóðkerfum, tónlistarhugbúnaði og hverslags tækjum og tólum fyrir hljómsveitir, tónlistarmenn, hljóðmenn og aðra þá er koma nálægt tónlist á einhvern hátt.

Tónabúðin hóf starfsemi sína 15. október 1966.

Verslunin var fyrst til húsa í Gránufélagsgötu 4. Akureyri en fáum árum seinna fluttist hún að Hafnarstræti 106. Aftur flutti hún í Gránufélagsgötu 4. nokkrum árum síðar og var þar til ársins 1982 þegar hún fluttist í verslunarmiðstöðina Sunnuhlíð 12. en þar var Tónabúðin allt til ársins 2013.

Í maí 2013 flutti Tónabúðin í nýtt og glæsilegt húsnæði að Glerárgötu 7.

Árið 1994 var útibú Tónabúðarinnar  opnað í Reykjavík, fyrst að Laugarvegi 163 en fluttist að Rauðarárstíg 16 1998 (þar sem hljóðfæraverslun Poul Bernburg var áður til húsa). 11. október 2005 flutti Tónabúðin af Rauðarárstígnum, í Skipholt 21.29. september 2008 flutti Tónabúðin í Síðumúla 20 og sameinaðist Hljóðfærahúsinu.

Tónabúðin hefur umboð fyrir ýmis heimsþekkt vörumerki á sviði hljóðfæra, hljóðkerfa og skyldra vara. Þessi vörumerki eru meðal annars: Shure hljóðnemar, Pearl trommusett, Behringer mixerar/magnarar/effektatæki, Korg hljómborð ofl., Peavey Hljóðfæri/magnarar, Washburn hljóðfæri, Steinberg forrit og hljóðkort, Tc Electronic effektar og bassamagnarar, Fohhn hljóðkerfi, RME hljóðkort, Propellerhead forrit og Paiste cymbalar svo fátt eitt sé nefnt.


SvŠ­i

-toppur:Linkar

Tˇnab˙­in

Tˇnab˙­in

Glerßrg÷tu 30, 600 Akureyri

S. 462 1415

á

Hljˇ­fŠrah˙si­

SÝ­um˙la 20, 108 ReykjavÝk

S. 415 5600

OPNUNART═MI
Mßn, ■ri, fim, f÷sá 09:00 - 18:00
Mi­, 10:00 - 18:00
Laugardaga 11:00 - 14:00.

á OPNUNART═MI
Virka daga á10:00 - 18:00
Opi­ laugardaga frß 12-15
tonabudin@tonabudin.is á info@hljodfaerahusid.is