Tónabúđin

   . Grćni Hatturinn: 12. oktVandrćđaskáld – vega fólk Vandrćđaskáldin Sesselía Ólafsdóttir og Vilhjálmur B. Bragason halda í tónleikaför og

Tónleikar

 

 .

Grćni Hatturinn:12. okt
Vandrćđaskáld – vega fólk

Vandrćđaskáldin Sesselía Ólafsdóttir og Vilhjálmur B. Bragason
halda í tónleikaför og munu á leiđ sinni koma fram á hinum
alrćmda Grćna Hatti, en ţau hafa ekki gerst svo frćg fyrr.
Á tónleikunum sem bera yfirskriftina „Vandrćđaskáld vega fólk“
gera Vandrćđaskáldin einmitt ţađ, halda út á veginn og vega fólk
og meta, en vega ţađ ţó ekki nema nauđsyn beri til. Vopnuđ
sínum kolsvarta húmor og hárbeittri ţjóđfélagsádeilu ćtla
ţau ađ fjalla um lífiđ, ástina og dauđann á sinn einstaka hátt.
Á ferđalaginu er ekkert heilagt og Vandrćđaskáldin hika ekki
viđ ađ segja óborganlegar og óviđeigandi sögur, grípa til
hyldjúprar heimspeki og ađ vitna í bílaleiguna Hertz.
Forsalan er hafin á grćnihatturinn.is

13. okt
Dúndurfréttir

Nú leggja drengirnir í Dúndurfréttum aftur af stađ eftir
gott hlé og spila brot af ţví besta úr klassíska rokkinu. Allt gamla
góđa rokkiđ frá Led Zeppelin, Pink Floyd, Uriah Heep og
Deep Purple verđur á sínum stađ en einnig lög víđa
ađ úr ţessum klassíska rokkgeira. Mjög fjölbreytt
blanda af allskonar rokki, mjúkt og hart ţannig ađ allir
ćttu ađ finna eitthvađ viđ sitt hćfi. Kvöldstund međ
Dúndurfréttum er ávísun á hlýjar minningar í minningabankann.
Ást og rokk í einum pakka.
14. okt
Hildur Vala
ásamt hljómsveit

Hildur Vala ásamt hljómsveit heldur sína fyrstu tónleika
á Grćna hattinum, Akureyri.
Hún vinnur nú ađ sinni ţriđju sólóplötu og
ţví ekki ólíklegt ađ nýtt efni verđi kynnt
tónleikagestum auk ţess sem lög af fyrri plötum
söngkonunnar fá ađ óma um húsakynnin.
Međ henni leika Birgir Baldursson á trommur,
Andri Ólafsson á bassa,
Stefán Már Magnússon á gítar
og Jón Ólafsson á hljómborđ. 

 

 

 


 

 

   
 


   
   

 

 

 

 


 

 

 


 

 

 

 

 

 

 

 

 

   

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


 

 

 


 


 

 

 


 

 


 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Svćđi

-toppur:Linkar

Tónabúđin

Tónabúđin

Glerárgötu 30, 600 Akureyri

S. 462 1415

 

Hljóđfćrahúsiđ

Síđumúla 20, 108 Reykjavík

S. 415 5600

OPNUNARTÍMI
Mán, ţri, fim, fös  09:00 - 18:00
Miđ, 10:00 - 18:00
Laugardaga 11:00 - 14:00.

  OPNUNARTÍMI
Virka daga  10:00 - 18:00
Opiđ laugardaga frá 12-15
tonabudin@tonabudin.is   info@hljodfaerahusid.is