Tónabúđin

   . Grćni Hatturinn: 23. og 24. júníLjótu hálfvitarnir Hörđustu ađdáendur Ljótu hálfvitanna vita yfirleitt nokkurn veginn ađ hverju ţeir ganga

Tónleikar

 

 .

Grćni Hatturinn:23. og 24. júní
Ljótu hálfvitarnir

Hörđustu ađdáendur Ljótu hálfvitanna vita yfirleitt
nokkurn veginn ađ hverju ţeir ganga ţegar
ţeir mćta á Grćna hattinn. Hćfileg blanda af
ţekktustu smellum hálfvitanna, minna ţekktum smellum
og dassi af algerlega óţekktum ekkismellum, rammađ
inn međ ábyrgđarlausu gamanmáli. Ţađ sem ađdáendur
vita hins vegar ekki er ađ á bakviđ hvern einasta
settlista eru harđvítugar rökrćđur og á köflum
blóđugar illdeilur um hvađa 18 lög skuli spila.
En nú verđur breyting ţar á.

Einn af skarpari hálfvitunum benti á ađ hálfvitar
eru 9 og 2x9 eru 18. Ţví var ákveđiđ ađ prófa ţađ
fyrirkomulag ađ hver hálfviti velji 2 lög á ţessum
tónleikum, algerlega eftir eigin smekk og samvisku.
Ţađ má ţví reikna međ vćgast sagt óvenjulegum
lagalista á ţessum tónleikum ţví smekkur
hálfvitanna endurspeglar alls ekki vilja ţjóđarinnar.

Tónleikarnir hefjast kl. 22 bćđi kvöldin,
húsiđ opnađ klukkutíma fyrr.
Miđaverđ 3.900 kr.
Forsala á grćnihatturinn.is og tix.is.

30. júní
Amabadama

Reggísveitin AmabAdamA mun spila á
Grćna hattinum 30 júní nćstkomandi. Sveitin
gaf nýlega út smellinn geng´á eftir ţér fyrir sýningu
Borgarleikhúsins Út ađ aka, en hann hefur veriđ
eitt vinsćlasta lagiđ á Íslandi síđustu vikur.
Von er á fullt af nýju efni frá sveitinni á komandi
mánuđum og má ţví gera ráđ fyrir
stóru sólskins-reggí-sumri.

 

 

 

 


 

 

   
 


   
   

 

 

 

 


 

 

 


 

 

 

 

 

 

 

 

 

   

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


 

 

 


 


 

 

 


 

 


 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Svćđi

-toppur:Linkar

Tónabúđin

Glerárgötu 7, 600 Akureyri

S. 462 1415

 

Síđumúla 20, 108 Reykjavík

S. 415 5600

OPNUNARTÍMI
Virka daga  09:00 - 18:00
Lokađ á laugardögum í sumar
Laugardagsopnun hefst aftur 19. ágúst
  OPNUNARTÍMI
Virka daga  10:00 - 18:00
Lokađ á laugardögum í sumar
Laugardagsopnun hefst aftur 19. ágúst
tonabudin@tonabudin.is   info@hljodfaerahusid.is