Um okkur

Tónabúđin hóf starfsemi sína 15. október 1966. Verslunin var fyrst til húsa í Gránufélagsgötu 4. Akureyri en fáum árum seinna fluttist hún ađ

Um okkur

Tónabúðin hóf starfsemi sína 15. október 1966.

Verslunin var fyrst til húsa í Gránufélagsgötu 4. Akureyri en fáum árum seinna fluttist hún að Hafnarstræti 106. Aftur flutti hún í Gránufélagsgötu 4. nokkrum árum síðar og var þar til ársins 1982 þegar hún fluttist í verslunarmiðstöðina Sunnuhlíð 12. þar sem hún hefur verið síðan.

Árið 1994 var útibú Tónabúðarinnar  opnað í Reykjavík, fyrst að Laugarvegi 163 en fluttist að Rauðarárstíg 16 1998 (þar sem hljóðfæraverslun Poul Bernburg var áður til húsa). 11. október 2005 flutti Tónabúðin af Rauðarárstígnum, í Skipholt 21.29. september 2008 flutti Tónabúðin í Síðumúla 20 og sameinaðist Hljóðfærahúsinu.

Svćđi

-toppur:Linkar

Tónabúđin

Tónabúđin

Glerárgötu 30, 600 Akureyri

S. 462 1415

 

Hljóđfćrahúsiđ

Síđumúla 20, 108 Reykjavík

S. 415 5600

OPNUNARTÍMI
Mán, ţri, fim, fös  09:00 - 18:00
Miđ, 10:00 - 18:00
Laugardaga 11:00 - 14:00.

  OPNUNARTÍMI
Virka daga  10:00 - 18:00
Opiđ laugardaga frá 12-15
tonabudin@tonabudin.is   info@hljodfaerahusid.is