Félagsheimiliđ í Grímsey

Félagsheimiliđ í Grímsey.   Ţegar haft var samband viđ okkur frá Grímsey var ekki búiđ ađ gera sér almennilega í hugarlund hvađ hljóđkerfiđ sem kaupa átti

Félagsheimiliđ í Grímsey

Félagsheimilið í Grímsey.

 

Þegar haft var samband við okkur frá Grímsey
var ekki búið að gera sér almennilega í hugarlund
hvað hljóðkerfið sem kaupa átti þurfti að gera.  
Við byrjuðum á því að setja saman svona “þarfagreiningu”
og sendum þeim forráðamönnum. Þegar menn voru
búnir að komast að því hvað þeir vildu geta gert var
hafist handa.  Eftir að vera búnir að kasta nokkrum
hugmyndum á loft var ákveðið að setja upp aðskilda
botna og toppa við sviðið og minni hátalara aftar í
salinn. Þannig væri hægt að nota kerfið sem nokkurs
konar bíókerfi, í alla fundi og samkomur, ásamt því
að geta sinnt þeim hljómsveitum sem sækja eyjabúa heim.

 

Hljóðkerfið samanstendur af
18” botnum - Peavey UL118,
12” + 1,5” toppum – Peavey UL-12
og10”+1” hátölurum – Peavey UL10.

 

Botnarnir eru  á sviðinu, 12” topparnir eru sitt
hvoru megin við sviðið, hengdir upp á vegg og
10” hátalararninr eru settir sitt hvoru megin í salinn,
aftarlega, ca ¾ a salarlengdinni frá sviðinu.  Allir
hátalararnir eru frá Peavey úr Messenger línunni.
Við þetta eru tengdir Behringer kraftmagnarar,
EP2500 við botna og toppa ogEP1500 við minni
hátalarana. Þessu er evo öllu stýrt frá
Behringer Ultra Drive DCX-2496 hljóðstýringu.
Einnig var settur upp nýr mixer,
Behringer UB-2442FX-pro og kerfið síðan
tengt og stillt upp.

 

Hljóðstýringin er sett upp þannig að einn stilling er
fyrir útsendingar kappleikja, söngvakeppna og slíks,
ein stilling fyrir talað mál og ein stilling fyrir tónlist
leikna af geilsadiskum og ein stilling fyrir lifandi tónlist.  

 

Hljóðnemar og standar voru til í samkomuhúsinu
fyrir og verða þeir notaðir áfram.

10" hátalarar festir uppundir loft í sal.
 
12" toppar á festingum sitthvoru megin við sviðið
 
Peavey UL12 (12"+1,5" toppur) haglega fyrirkomið.
 
Sýningatjaldið komið niður og bíómynd varpað á
tjaldið og hljóðkerfið keyrt til prufu.
Í búrinu eru magnarar (Behringer EP1500 og EP2500),
mixer (Behringer UB2442FX-pro), Behringer Ultra Drive
DCX-2496 fyrir hljóðstýringu, ásamt geislaspilara og
fleiri græjum í þeim geira.
 
Það er ómögulegt að sýna myndir frá Grímsey án
þess að láta eina landslagsmynd fljóta með.

Svćđi

-toppur:Linkar

Tónabúđin

Tónabúđin

Glerárgötu 30, 600 Akureyri

S. 462 1415

 

Hljóđfćrahúsiđ

Síđumúla 20, 108 Reykjavík

S. 415 5600

OPNUNARTÍMI
Mán, ţri, fim, fös  09:00 - 18:00
Miđ, 10:00 - 18:00
Laugardaga 11:00 - 14:00.

  OPNUNARTÍMI
Virka daga  10:00 - 18:00
Opiđ laugardaga frá 12-15
tonabudin@tonabudin.is   info@hljodfaerahusid.is