Verkmenntaskólinn á Akureyri

Verkmenntaskólinn á Akureyri.   Í verkmentnntaskólanum á Akureyri hefur löngum veriđ fjörlegt tónlistar og listalíf. Ţar hefur stađiđ til lengi ađ

Verkmenntaskólinn á Akureyri

Verkmenntaskólinn á Akureyri.

 

Í verkmentnntaskólanum á Akureyri hefur löngum
verið fjörlegt tónlistar og listalíf. Þar hefur staðið til
lengi að endurbæta hljóðkerfið í “Gryfjunni”.

 

Tónabúðin bauð lausn með hljóðkerfi frá Fohhn sem
gefur mikla möguleika og getur dugað hvaða
uppákomu sem er í salnum. 

 

Hljóðkerfið samanstendur af 4 stk. 18” botnum,
2 stk.  2x12+2” toppum við svið, 2 stk. x 12”+2” delay
hátölurum aftar í salinn og 2 stk. 10”+1,4” hátalara
í hliðargang.  Hljóðkerfið er keyrt með Peavey CS
mögnurum og stýrt af  Peavey Digitool DSP stýringu
og með Fohhn FC7pro controllerum fyrir hátalarana.
Lítill mixer er í tækjaskáp á sviði sem býður upp
á notkun á kerfinu án þess að vera með mixer út
í sal, t.d. fyrir ræður, kynningar eða til að spila tónlist
með CD spilara, úr útvarpi eða annað.

 

Hljóðkerfið er samtals 6,600w. Kerfið hefur verið
notað við tónleika ýmissa hljómsveita, á söngkeppni
VMA ofl. ofl. með frábærum árangri.

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Svćđi

-toppur:Linkar

Tónabúđin

Tónabúđin

Glerárgötu 30, 600 Akureyri

S. 462 1415

 

Hljóđfćrahúsiđ

Síđumúla 20, 108 Reykjavík

S. 415 5600

OPNUNARTÍMI
Mán, ţri, fim, fös  09:00 - 18:00
Miđ, 10:00 - 18:00
Laugardaga 11:00 - 14:00.

  OPNUNARTÍMI
Virka daga  10:00 - 18:00
Opiđ laugardaga frá 12-15
tonabudin@tonabudin.is   info@hljodfaerahusid.is