Gítarar

Tónabúđin býđur fjölbreytt úrval gítara og fylgihluta frá heimsţekktum framleiđendum. Fender rafgítara er óţarft ađ kynna, eru líklegast mest

Gítarar

Tónabúđin býđur fjölbreytt úrval gítara og fylgihluta frá heimsţekktum framleiđendum.Fender
 rafgítara er óţarft ađ kynna, eru líklegast mest notuđu gítarar á jarđkringlunni og í allar hugsanlegr tónlistarstefnur. Kassagítarnir frá Fender hafa veriđ ađ sćkja í sig veđriđ undanfariđ enda ódýrir og góđir gripir ţar á ferđ.
Taylor
gítarar ţykja međ ţví besta sem hćgt er ađ finna á hljóđfćramarkađi ţessa heims, enda topp hljóđfćri ţar á ferđ. Segja má ađ eiginleg framleiđsla á Taylor gíturum hafi hafist 1974 og allar götur síđan hafa Taylor gítarar veriđ eftirsóttir  í stúdíó sem og á sviđ vegna afburđa hljómgćđa. Fjöldi heimsfrćgra tónlistar-manna sem og minni ţekktra nota Taylor gítara. Saga Taylor er um margt merkileg en ţú getur frćđst meira um hana hér.
Music Man
eru amerískir gítarar í mjög háum gćđaklassa. Music Man var stofnađ af Leo Fender 1976 en hann hafđi áriđ 1965 selt Fender verksmiđjuna til CBS. Ernie Ball keypti Music Man áriđ 1984.
Camps
eru afar skemmtilegir klassískir gítara frá Spáni, tilvaldir í námiđ - nú eđa stórtónleikana!
Peavey
hafa veriđ ađ koma sterkir inn á gítarmarkađinn síđustu misserin međ flotta gítara.
Takamine
kassagítarar eru toppklassa hljóđfćri viđ allra hćfi. Glenn Frey / Eagles, John Jorgenson, Dave Navarro / Jane's Addiction, John Scofield og Linkin Park eru á međal ţekktra listamanna sem nota Takamine.
Ovation
kassagítararnir frá KAMAN eru búnir ađ vera međ ţeim allra vinsćlustu hér síđustu árin og fjöldi ţeirra sem notar helst ekkert annađ fer sífellt stćkkandi.
Yamaha er einn af strćrstu hljóđfćraframleiđendum heimsins og úrvaliđ hreint ótrúlegt. Rafmagns og kassagítarar frá Yamaha hafa fyrir löngu unniđ sér sess í hjörtum landsmanna og kvenna enda afbragđsgripir ţar á ferđ.

Ibanez hefur fyrir löngu skapađ sér sess međal gítarleikara sem eitt af stóru merkjunum í gítarbransanum.
Hohner smíđar fleira en munnhörpur - td. breiđa línu af kassagíturum á ljómandi góđu verđi.
Aria smíđar gítara sem ţótt hafa í gegnum tíđina slaga uppí "dýru" merkin hvađ varđar gćđi og endingu, enda engir nýgrćđingar ţar á ferđ.

Kíktu á úrvaliđ og verđ á sameiginlegri
vefverslun Hljóđfćrahússins og Tónabúđarinnar:

Svćđi

-toppur:Linkar

Tónabúđin

Tónabúđin

Glerárgötu 30, 600 Akureyri

S. 462 1415

 

Hljóđfćrahúsiđ

Síđumúla 20, 108 Reykjavík

S. 415 5600

OPNUNARTÍMI
Mán, ţri, fim, fös  09:00 - 18:00
Miđ, 10:00 - 18:00
Laugardaga 11:00 - 14:00.

  OPNUNARTÍMI
Virka daga  10:00 - 18:00
Opiđ laugardaga frá 12-15
tonabudin@tonabudin.is   info@hljodfaerahusid.is