Slagverk

Hjá okkur finnur ţú slagverk og fylgihluti í úrvali.   Pearl er stćrsti framleiđandi trommusetta í heiminum í dag og skal engann undra ţar sem í Pearl

Slagverk

Hjá okkur finnur ţú slagverk og fylgihluti í úrvali.

 


Pearl er stćrsti framleiđandi trommusetta í heiminum í dag og skal engann undra ţar sem í Pearl trommusettunum fer saman mjög gott verđ og frábćr hljómur. Margir frćgir trommuleikarar nota Pearl trommusett s.s Dennis ChambersOmar Hakim,Marvin Smitty SmithJonathan MoverIan PaiceChad SmithIgor Cavalera og Vinnie Paul.
Svissneska fyrirtćkiđ Paiste er einn helsti framleiđandi cymbala í dag og bjóđa ţeir upp á afskaplega breiđa línu ţar sem allir ćttu ađ geta fundiđ eitthvađ viđ sitt hćfi, hvort sem menn eru ađ leita ađ "hlýjum" ride í jazzinn eđa öflugum crash í rokkiđ. Trommuleikarar sem nota Paiste cymbala eru m.a. Vinnie Colaiuta (Sting ofl.), Nicko Mcbrain (Iron Maiden), Ólafur Hólm (Ný Dönsk ofl.) og Jóhann Hjörleifsson (Sálin ofl.)

Zildian er klárlega međal risana í framleiđslu cymbala, enda alveg fanta fínir. Međal artista sem nota Zildian eru t.d. Marvin "Smitty" Smith ( Jay Leno Late night show), Scott Phillips (Alter Bridge) og Mike Mangini (Dream Theater)

Sabian er rótgróiđ merki í cymbal bransanum og fjöldi trommara sem nota helst ekkert annađ, ţeirra á međal eru m.a. Terry Bozzio (Jeff beck), Mike Portnoy ( Flying Colours), Neil Peart (Rush) og Bevan Davies (Danzig).

Bosphorus cymbalarnir frá Tyrklandi fást einnig í Tónabúđinni. Ţeir eru afskaplega mikiđ ...tja, persónulegir. Ţađ eru engin 2 eintök eins, og má segja ađ ţeir séu ágćtir "contrast" á móti Paiste.Schlagwerk Percussion framleiđa slag-verkshljóđfćri s.s. Cajon, hristur og tamborínur. Cajon-in frá ţeim ţykja einstaklega vel smíđuđ hljóđfćri og henta ákaflega vel sem "trommusett" viđ hátíđleg, sem og minna hátíđleg tćkifćri.
      
Tónabúđin býđur upp á gott úrval af trommukjuđum og sleglum frá
Pro-Mark , Regal Tip og Ahead.
Toca Conga og Bongo trommur eru međ ţeim bestu í heimi.

 Aerodrums sýndartrommur eru frábćr lausn fyrir ţá sem eiga erfitt međ ađ hafa trommusett á heimilinu. Ţú fćrđ alvöru sánd og möguleika á ađ nota međ uppáhalds upptökuforritinu.

 

Ađ auki höfum viđ á bođstólnum slagverkshljóđfćri svo sem tamborínur, hristur og annađ í ţeim dúr frá ýmsum ađilum.

Hardcase töskurnar eru einstaklega sterkar, léttar og međfćrilegar. Ekki spillir ađ ţćr eru á frábćru verđi.

Kíktu á úrvaliđ og verđ á sameiginlegri
vefverslun Hljóđfćrahússins og Tónabúđarinnar:

Svćđi

-toppur:Linkar

Tónabúđin

Tónabúđin

Glerárgötu 30, 600 Akureyri

S. 462 1415

 

Hljóđfćrahúsiđ

Síđumúla 20, 108 Reykjavík

S. 415 5600

OPNUNARTÍMI
Mán, ţri, fim, fös  09:00 - 18:00
Miđ, 10:00 - 18:00
Laugardaga 11:00 - 14:00.

  OPNUNARTÍMI
Virka daga  10:00 - 18:00
Opiđ laugardaga frá 12-15
tonabudin@tonabudin.is   info@hljodfaerahusid.is