Hugb˙na­ur

Vi­ seljum hugb˙na­ fyrir hljˇ­uppt÷kur og hljˇ­vinnslu frß ÷llum helstu framlei­endunum ■essa heims. á Steinberg framlei­a Cubase (Cubase, Cubase

Hugb˙na­ur

Við seljum hugbúnað fyrir hljóðupptökur og hljóðvinnslu frá öllum helstu framleiðendunum þessa heims.

 
Steinberg
framleiða Cubase (Cubase, Cubase Artist og Cubase Elements), Nuendo og Wavelab (Wavelab og Wavelab Elements), allt forrit sem sem eru hátt skrifuð meðal hljóðupptökumanna. Cubase línan er meira miðuð fyrir almenna hljóðupptöku og er Cubase Elements ódýrasta útgáfan í þeirri línu. Flaggskip Steinberg er þó tvímælalaust Nuendo, sem er hljóðvinnsluforrit í hæsta gæðaflokki, miðað að gerð tónlistar fyrir t.d. kvikmyndir og tölvuleiki. Wavelab er síðan "hljóðvinnsluforritið" hvort heldur er fyrir Mac og PC.
Fáðu þér prufueintak af Cubase hér.
Fáðu þér prufueintak af Nuendo hér.
Fáðu þér prufueintak af Wavelab hér.

Propellerhead
framleiða hið gríðarmagnaða Reason (Reason og Reason Essentials) forrit, sem er drekkhlaðið af synthum, samplerum og effektum...magnað forrit sem býður upp á midi og hljóðupptöku. Náðu í prufueintak hér.
Frá Avid kemur ProTools, eitthvað sem allir þekkja sem eitthvað hafa komið nálægt hljóðupptökum...
Náðu þér í prufueintak af Pro Tools hér.

Presonus
eru ungir á þessum markaði, þeir framleiða Studio One (Studio One Artist og Studio One Pro) sem hefur verið að fá fjölda viðurkenninga undanfarin misseri...meiriháttar græja. Fáðu þér prufueintak af Studio One hér.

Ableton
framleiða Live sem er upptökuforrit sem notið hefur vaxandi vinsælda, upphaflega miðað að þeim sem flytja sína tónlist "Live" þ.e. á sviði en í seinni tíð ekki síður notað í stúdíóum. Fjöldi effekta og hljóðfæra koma með forritinu. Náðu í prufueintak hér.
Fyrir utan það að framleiða breiða línu forrita+hardware (iRig) fyrir iPhone og iPad notendur eru IK Multimedia framleiðendur af m.a Amplitube, Sampletank og T-racks.
Celemony framleiða Melodyne, sem er jú leiðréttingarforritið í bransanum og með tilkomu DNA (Direct Note Access) tækninnar breyttist allt sem áður var þekkt í þessum bransa. Náðu í prufueintak hér.
Toontrack eru m.a. höfundar af EZdrummer og Superior Drummer, forrit sem hafa slegið í gegn hjá upptöku- og listamönnum um allan heim. Eins og nöfnin gefa til kynna þá eru þetta trommuforrit þar sem notandinn getur á einstaklega þægilegan og fljótlegan hátt búið til trommu "track" með hágæða "sándum", sem búin voru til í flottum stúdíóum við bestu aðstæður. Nýjasta afurð Toontrack manna er EZkeys sem er píanó-forrit sem gerir meira fyrir þig en flest önnur í þessum geira...

 

Kíktu á úrvalið og verð á sameiginlegri
vefverslun Hljóðfærahússins og Tónabúðarinnar:

 

 

 

 

SvŠ­i

-toppur:Linkar

Tˇnab˙­in

Tˇnab˙­in

Glerßrg÷tu 30, 600 Akureyri

S. 462 1415

á

Hljˇ­fŠrah˙si­

SÝ­um˙la 20, 108 ReykjavÝk

S. 415 5600

OPNUNART═MI
Mßn, ■ri, fim, f÷sá 09:00 - 18:00
Mi­, 10:00 - 18:00
Laugardaga 11:00 - 14:00.

á OPNUNART═MI
Virka daga á10:00 - 18:00
Opi­ laugardaga frß 12-15
tonabudin@tonabudin.is á info@hljodfaerahusid.is